Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
niðurbrotsstuðull
ENSKA
saprobic index
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Austurrískt kerfi til að meta vistfræðilegt ástand áa (verstu tilvik milli fjölþættra stuðla (multimetric indices) fyrir almenna hnignun og niðurbrotsstuðuls (saprobic index)) ...
[en] Austrian System for Ecological River Status Assessment (Worst case between Multimetric Indices for General Degradation and Saprobic Index) ...
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 332, 10.12.2008, 20
Skjal nr.
30008D0915
Athugasemd
Þessi stuðull er mælikvarði á niðurbrot lífræns efnis í vatni (saprobe merkir rotvera).
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira