Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar
ENSKA
Commission Decision
DANSKA
Kommissionens afgørelse
SÆNSKA
kommissionens beslut
FRANSKA
décision de la Commission
ÞÝSKA
Beschluss der Kommission
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Formaður nefndar evrópskra eftirlitsaðila með vátryggingum og starfstengdum lífeyrissjóðum, sem komið var á fót með ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2004/6/EB (1), skal sitja fundi nefndarinnar sem áheyrnafulltrúi.

[en] The chairperson of the Committee of European Insurance and Occupational Pensions Supervisors established by Commission Decision 2004/6/EC (1) shall participate at the meetings of the Committee as an observer.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 5. nóvember 2003 um að koma á fót nefnd evrópskri nefnd um vátryggingar og starfstengda lífeyrissjóði

[en] Commission Decision of 5 November 2003 establishing the European Insurance and Occupational Pensions Committee

Skjal nr.
32004D0009
Aðalorð
ákvörðun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira