Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
marksýni
ENSKA
targeted sample
Svið
lyf
Dæmi
[is] Í þeim aðildarríkjum, þar sem færri sýni eru fáanleg úr vöktunar- eða eftirlitsáætlunum en tilgreind stærð marksýnis á tilteknu ári, skulu öll einangrin tekin með í vöktun á þoli gegn sýkingalyfjum.
Í þeim aðildarríkjum, þar sem fleiri einangur eru til ráðstöfunar, skal taka með öll einangur eða dæmigert slembiúrtak sem er jafnstórt eða stærra en marksýnið.

[en] In those Member States where, in any given year, a lower number of isolates than the target sample size is available from the monitoring or control programmes, all these isolates shall be included in the antimicrobial resistance monitoring.
In those Member States where a higher number of isolates is available all isolates, or a representative random selection equal or larger than the target sample size, shall be included.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 12. júní 2007 um samhæfða vöktun á þoli salmonellu gegn sýkingalyfjum í alifuglum og svínum

[en] Commission Decision of 12 June 2007 on a harmonised monitoring of antimicrobial resistance in Salmonella in poultry and pigs

Skjal nr.
32007D0407
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira