Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ökutæki með tvö hjól á sama ási
ENSKA
twin-wheel vehicle
ÞÝSKA
Zwillingsradpaar
Svið
vélar
Dæmi
[is] Ekki er nauðsynlegt að ökutæki með tvö hjól á sama ási séu með standara en þau skulu uppfylla kröfurnar sem settar eru fram í lið 6.2.2 þegar þeim er lagt (stöðuhemill notaður).

[en] Twin-wheel vehicles need not be fitted with stands but must meet with the requirements set out in point 6.2.2 when in a parking position (parking brake applied).

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/78/EB frá 13. júlí 2009 um standara á vélknúnum ökutækjum sem eru á tveimur hjólum

[en] Directive 2009/78/EC of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 on stands for two-wheel motor vehicles

Skjal nr.
32009L0078
Athugasemd
Oft eru þetta ökutæki með einu hjóli að aftan og tveimur að framan (eða öfugt) og þá er stutt á milli þeirra fremri. Á þýsku er notað heitið ,Zwillingsradpaar''. Á flutningabílum (vörubílum o.fl.) er talað um að að þeir séu ,á tvöföldu´ að aftan. Ekkert finnst um þetta í orðasöfnum.

Aðalorð
ökutæki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira