Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ökutæki með tvö hjól á sama ási
ENSKA
twin-wheel vehicle
ÞÝSKA
Zwillingsradpaar
Svið
vélar
Dæmi
[is] Ekki er nauðsynlegt að ökutæki með tvö hjól á sama ási séu með standara en þau skulu uppfylla kröfurnar sem settar eru fram í lið 6.2.2 þegar þeim er lagt (stöðuhemill notaður).
[en] Twin-wheel vehicles need not be fitted with stands but must meet with the requirements set out in point 6.2.2 when in a parking position (parking brake applied).
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 231, 3.9.2009, 8
Skjal nr.
32009L0078
Athugasemd
Oft eru þetta ökutæki með einu hjóli að aftan og tveimur að framan (eða öfugt) og þá er stutt á milli þeirra fremri. Þetta er eiginlega samstæð hjól (samstæðuhjól? eða hjólapar) (sbr. þý.: Zwillingsradpaar) og á flutningabílum (vörubílum o.fl.) er talað um að að þeir séu ,á tvöföldu´ að aftan. Ekkert finnst um þetta í orðasöfnum.
Aðalorð
ökutæki - orðflokkur no. kyn hk.