Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varfærnismeginreglan
ENSKA
prudent person principle
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Vátryggingafélög, þ.m.t. endurtryggingafélög, skulu eiga eignir af nægjanlegum gæðum til að ná yfir almennar fjárhagskröfur. Öllum fjárfestingum vátryggingafélaga, þ.m.t. endurtryggingafélaga, skal stýrt í samræmi við varfærnismeginregluna.

[en] Insurance and reinsurance undertakings should have assets of sufficient quality to cover their overall financial requirements. All investments held by insurance and reinsurance undertakings should be managed in accordance with the prudent person principle.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB frá 25. nóvember 2009 um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)

[en] Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council 2009/138/EC of 25 November 2009 on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32009L0138
Athugasemd
Sjá einnig ,varfærnisregluna´ (e. prudent person rule).

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira