Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skírteini flugvéltæknis
ENSKA
aircraft maintenance license
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Til að viðhalda samræmdu öryggi á háu stigi í almenningsflugi í Evrópu er nauðsynlegt að viðhalda núgildandi kröfum og verklagsreglum um áframhaldandi lofthæfi loftfara og annarra framleiðsluvara, hluta og búnaðar til flugs og um samþykki fyrir fyrirtækjum og starfsfólki á þessu sviði, einkum í tengslum við kröfur um þjálfun, próf, kunnáttu og reynslu er varða útgáfu á skírteini flugvéltæknis sem gildir um loftför sem eru ekki notuð í flutningaflugi.
[en] In order to maintain a high uniform level of aviation safety in Europe, it is necessary to maintain the current requirements and procedures on the continuing airworthiness of aircraft and aeronautical products, parts and appliances and on the approval of organ- isations and personnel involved in these tasks, in particular in relation to the training, examination, knowledge and experience requirements for the issuance of aircraft maintenance licenses for aircraft not involved in commercial air transport.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 281, 27.10.2010, 78
Skjal nr.
32010R0962
Aðalorð
skírteini - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira