Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hnattrænt fjarskiptavirki
ENSKA
global communications infrastructure
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] ... a) gera ráðstafanir til að taka við og dreifa gögnum og skýrsluefni sem varða sannprófun þess að ákvæði samnings þessa séu virt, sem fer fram í samræmi við ákvæði hans, og viðhalda hnattrænu fjarskiptavirki sem hæfir því verkefni ...

[en] ... a) Make arrangements to receive and distribute data and reporting products relevant to the verification of this Treaty in accordance with its provisions, and to maintain a global communications infrastructure appropriate to this task;

Rit
[is] Samningur um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn, 10.9.1996

[en] Comprehensive Nuclear-Test-Ban Treaty

Skjal nr.
T03SCTBT
Aðalorð
fjarskiptavirki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira