Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
rafsegulpúlsmæling
ENSKA
electromagnetic pulse monitoring
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Sérhvert aðildarríki skuldbindur sig til þess að vinna með stofnuninni og öðrum aðildarríkjum að því að betrumbæta sannprófunarfyrirkomulagið og kanna sannprófunarkosti viðbótarvöktunartækni, til dæmis rafsegulpúlsmælinga eða gervihnattarvöktunar, í því skyni að undirbúa, þegar það á við, sérstakar ráðstafanir til að auka skilvirka og kostnaðarhagkvæma sannprófun þess að ákvæði samnings þessa séu virt.

[en] Each State Party undertakes to cooperate with the Organization and with other States Parties in the improvement of the verification regime, and in the examination of the verification potential of additional monitoring technologies such as electromagnetic pulse monitoring or satellite monitoring, with a view to developing, when appropriate, specific measures to enhance the efficient and cost-effective verification of this Treaty.

Rit
[is] Samningur um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn, 10.9.1996

[en] Comprehensive Nuclear-Test-Ban Treaty

Skjal nr.
T03SCTBT
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira