Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ráðstafanir sem miða að því að vekja traust
ENSKA
confidence-building measures
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Ráðstafanir sem miða að því að vekja traust.
68. Í því skyni að: a) stuðla að tímabærri lausn á vanda sem lýtur að sannprófun og kemur upp vegna hugsanlegrar rangtúlkunar á sannprófunargögnum sem varða efnasprengingar; og b) aðstoða við fínstillingu þeirra stöðva sem eru hluti af netkerfum þátta alþjóðavöktunarkerfisins, skal hvert aðildarríki skuldbinda sig til þess að vinna með stofnuninni og öðrum aðildarríkjum við að gera viðeigandi ráðstafanir eins og sett er fram í III. hluta bókunarinnar.

[en] CONFIDENCE-BUILDING MEASURES
68. In order to:
(a) Contribute to the timely resolution of any compliance concerns arising from possible misinterpretation of verification data relating to chemical explosions, and
(b) Assist in the calibration of the stations that are part of the component networks of the International Monitoring System, each State Party undertakes to cooperate with the Organization and with other States Parties in implementing relevant measures as set out in Part III of the Protocol.

Rit
[is] Samningur um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn, 10.9.1996

[en] Comprehensive Nuclear-Test-Ban Treaty

Skjal nr.
T03SCTBT
Aðalorð
ráðstöfun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira