Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ákvörðunarþáttur
ENSKA
determinant
Samheiti
ákvörðunarstærð
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Slík íðefni hafa mátt til að valda heilbrigðishættum, þ.m.t. áhrifum á æxlun og þroskun. Því er til staðar lagaleg þörf á því að geta gert skyndimat og -úttekt á íðefni sem hugsanlegum andrógenörva eða -blokka eða 5a-redúktasalata. Þó að sækni bindils í andrógenviðtaka, eins og hún er mæld með viðtakabindingu eða umritunarvirkjun vísigena í glasi, sé upplýsandi er það ekki eini ákvörðunarþátturinn fyrir hugsanlega hættu. Aðrir ákvörðunarþættir eru t.d. efnaskiptavirkjun og -óvirkjun við íkomu í líkamann, dreifing íðefna í markvefi, og úthreinsun úr líkamanum.


[en] Such chemicals have the potential to lead to adverse health hazards, including reproductive and developmental effects. Therefore, the regulatory need exists to rapidly assess and evaluate a chemical as a possible androgen agonist or antagonist or 5a-reductase inhibitor. While informative, the affinity of a ligand for an androgen receptor as measured by receptor binding or transcriptional activation of reporter genes in vitro is not the only determinant of possible hazard. Other determinants include metabolic activation and deactivation upon entering the body, chemical distribution to target tissues, and clearance from the body.


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 900/2014 frá 15. júlí 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir, að því er varðar efni, í því skyni að laga hana að tækniframförum (efnareglurnar (REACH))
[en] Commission Regulation (EU) No 900/2014 of 15 July 2014 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)

Skjal nr.
32014R0900
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira