Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kjarnorkumáttur
ENSKA
nuclear capabilities
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] ... a) að minnsta kosti þriðjungur sæta, sem hverju landfræðilegu svæði er úthlutað, skal frátekinn, að teknu tilliti til stjórnmála- og öryggishagsmuna, fyrir aðildarríki á viðkomandi svæði sem eru tilnefnd á grundvelli kjarnorkumátts, sem samningurinn fjallar um, eins og alþjóðleg gögn segja til um og allar eða einhverjar eftirfarandi leiðbeinandi viðmiðanir í þeirri forgangsröð sem er ákveðin á hverju svæði fyrir sig: ...

[en] (a) At least one-third of the seats allocated to each geographical region shall be filled, taking into account political and security interests by States Parties in that region designated on the basis of the nuclear capabilities relevant to the Treaty as determined by international data as well as all or any of the following indicative criteria in the order of priority determined by each region: ...

Rit
[is] Samningur um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn, 10.9.1996.

[en] Comprehensive Nuclear-Test-Ban Treaty

Skjal nr.
T03SCTBT-final-isl
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira