Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bundið endurtryggingafélag
ENSKA
captive reinsurance undertaking
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þessi tilskipun skal líka taka til greina hina sérstöku eiginleika bundinna frumtryggingafélaga og bundinna endurtryggingafélaga. Þar sem starfsemi þessara félaga nær aðeins yfir áhættu í tengslum við iðnaðar- eða verslunarsamstæðu, sem þau tilheyra, skal séð fyrir viðeigandi aðferðum í samræmi við meðalhófsregluna til að leiða í ljós eðli, umfang og það hversu flókin starfsemi þeirra er.
[en] This Directive should also take account of the specific nature of captive insurance and captive reinsurance undertakings. As those undertakings only cover risks associated with the industrial or commercial group to which they belong, appropriate approaches should thus be provided in line with the principle of proportionality to reflect the nature, scale and complexity of their business.
Skilgreining
[is] endurtryggingafélag sem er annaðhvort í eigu fjármálafyrirtækis, þó ekki vátryggingafélags eða endurtryggingafélags eða samstæðu vátrygginga- eða endurtryggingafélaga í merkingu c-liðar 1. mgr. 212. gr., eða í eigu fyrirtækis, annars en fjármálafyrirtækis, sem hefur að markmiði að endurtryggja einungis áhættu félags eða félaga sem það tilheyrir eða áhættu félags eða félaga samstæðunnar sem það á aðild að (32009L0138-B)
[en] a reinsurance undertaking, owned either by a financial undertaking other than an insurance or reinsurance undertaking or a group of insurance or reinsurance undertakings within the meaning of Article 212(1)(c) or by a non-financial undertaking, the purpose of which is to provide reinsurance cover exclusively for the risks of the undertaking or undertakings to which it belongs or of an undertaking or undertakings of the group of which it is a member
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 335, 17.12.2009, 1
Skjal nr.
32009L0138-A
Aðalorð
endurtryggingafélag - orðflokkur no. kyn hk.