Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
erindisbréf
ENSKA
terms of reference
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í þessu sambandi getur ráðstefnan gefið aðalframkvæmdastjóranum fyrirmæli um að koma á fót vísindalegri ráðgjafarnefnd til þess að gera honum kleift, þegar hann sinnir starfsskyldum sínum, að veita ráðstefnunni, framkvæmdaráðinu eða aðildarríkjunum viðeigandi sérfræðiráðgjöf á sviði vísinda og tækni með tilliti til samnings þessa. Ef svo ber undir skal vísindalega ráðgjafarnefndin skipuð óháðum sérfræðingum sem vinna sjálfstætt og eru tilnefndir, í samræmi við erindisbréf sem ráðstefnan samþykkir, á grundvelli sérfræðiþekkingar sinnar og reynslu á viðkomandi sviðum vísinda sem hafa þýðingu fyrir framkvæmd samnings þessa;

[en] In this context, the Conference may direct the Director-General to establish a Scientific Advisory Board to enable him or her, in the performance of his or her functions, to render specialized advice in areas of science and technology relevant to this Treaty to the Conference, to the Executive Council or to States Parties. In that case, the Scientific Advisory Board shall be composed of independent experts serving in their individual capacity and appointed, in accordance with terms of reference adopted by the Conference, on the basis of their expertise and experience in the particular scientific fields relevant to the implementation of this Treaty;

Skilgreining
almenn og formleg (skjalfest) fyrirmæli um tiltekið starf og starfsháttu, verkefni starfsmanns, tengsl hans við yfirmenn og stofnanir og stundum starfskjör
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Samningur um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn, 10.9.1996

[en] Comprehensive Nuclear-Test-Ban Treaty

Skjal nr.
T03SCTBT-final-isl
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira