Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skaðleysisgreiðslur
ENSKA
indemnification
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Fjárfestar samningsaðila, sem verða fyrir tjóni á fjárfestingum sínum á landsvæði hins samningsaðilans er stafar af stríði, vopnuðum átökum, neyðarástandi í landinu, uppreisn, uppreisnartilburðum, óeirðum eða svipuðum atburðum, skulu ekki njóta óhagstæðari kjara af hálfu síðarnefnda samningsaðilans, að því er varðar endurheimt, skaðleysisgreiðslur, bótagreiðslur eða önnur úrræði, en sá hinn sami veitir eigin fjárfestum eða fjárfestum hvaða þriðja ríkis sem er.

[en] Where investments of investors of either Contracting Party suffer losses due to war, armed conflict, a state of national emergency, revolt, insurrection, riot or other similar events in the territory of the other Contracting Party, such investors shall be accorded by the latter Contracting Party treatment, as regards restitution, indemnification, compensation or other settlement, not less favourable than that which the latter Contracting Party accords to its own investors or to investors of any third State.

Rit
SAMNINGUR MILLI LÝÐVELDISINS ÍSLANDS OG LÝÐVELDISINS LÍBANONS UM EFLINGU OG GAGNKVÆMA VERND FJÁRFESTINGA, 5. gr.

Skjal nr.
T05SBIT-Libanon-isl
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.