Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðilaskipti
ENSKA
subrogation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hafi annar samningsaðila opinberar tryggingar eða ábyrgðir til þess að vernda fjárfestingar sinna eigin fjárfesta gegn áhættu sem ekki er viðskiptalegs eðlis og hafi fjárfestir fyrrnefnds samningsaðila keypt slíkar tryggingar eða ábyrgðir, skal hinn samningsaðilinn viðurkenna aðilaskipti af hálfu vátryggjandans samkvæmt vátryggingarsamningnum milli áðurgreinds fjárfestis og vátryggjandans.

[en] If one of the Contracting Parties has a public insurance or guarantee scheme to protect investments of its own investors against non-commercial risks, and if an investor of this Contracting Party has subscribed to it, any subrogation of the insurer under the insurance contract between this investor and the insurer shall be recognized by the other Contracting Party.

Rit
[is] SAMNINGUR MILLI RÍKISSTJÓRNAR LÝÐVELDISINS TYRKLANDS OG RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS UM GAGNKVÆMA EFLINGU OG VERND FJÁRFESTINGA

[en] AGREEMENT BETWEEN THE GOVERNMENT OF THE REPUBLIC OF TURKEY AND THE GOVERNMENT OF ICELAND CONCERNING THE RECIPROCAL PROMOTION AND PROTECTION OF INVESTMENTS

Skjal nr.
UÞM2015020012
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð