Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tímabundin dvöl
ENSKA
sojourn
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Að svo miklu leyti sem slíkt fellur innan ramma innlendrar löggjafar samningsaðila skulu samningsaðilar greiða fyrir umsóknum um komu og tímabundna dvöl einstaklinga frá hvorum samningsaðila um sig sem fara fram á að koma inn á yfirráðasvæði annars samningsaðilans í tengslum við fjárfestingu og hið sama skal eiga við um einstaklinga beggja samningsaðila sem fara fram á að koma inn á yfirráðasvæði hvors samningsaðila um sig til tímabundinnar dvalar í atvinnuskyni í tengslum við fjárfestingu.

[en] The Contracting Parties shall within the framework of their national legislation facilitate applications for the entry and sojourn of persons of either Contracting Party who wish to enter the territory of the other Contracting Party in connection with an investment; the same shall apply to employed persons of either Contracting Party who in connection with an Investment wish to enter the territory of the other Contracting Party and soujourn there to take up employment.

Rit
SAMNINGUR MILLI RÍKISSTJÓRNAR LÝÐVELDISINS ÍSLANDS OG RÍKISSTJÓRNAR ARABÍSKA LÝÐVELDISINS EGYPTALANDS UM EFLINGU OG GAGNKVÆMA VERND FJÁRFESTINGA

Skjal nr.
UTN08S-fjarfestsamn BIT
Aðalorð
dvöl - orðflokkur no. kyn kvk.