Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
löghald
ENSKA
sequestration
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 3. a) Geimskor EUTELSAT skal, óháð staðsetningu og því hver heldur það, njóta friðhelgi að því er varðar leit, takmarkanir, framsal, haldlagningu, eignaupptöku, eignarnám, löghald eða fullnustu, hvort sem um er að ræða aðgerð af hálfu framkvæmdavalds, stjórnsýsluaðgerð eða réttarframkvæmd;


[en] The property and assets of EUTELSAT, wherever located and by whomsoever held, shall be immune from any search, restraint, requisition, seizure, confiscation, expropriation, sequestration or execution, whether by executive, administrative or judicial action, ...

Skilgreining
löghald (í eldra lagamáli) sjá kyrrsetning
bráðabirgðagerð til að tryggja fullnustu á peningakröfu, sem ekki er hægt á því stigi að fylgja eftir með fjárnámi
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
BÓKUN UM SÉRRÉTTINDI OG FRIÐHELGI EVRÓPUSTOFNUNAR FJARSKIPTA UM GERVITUNGL (EUTELSAT), 13.2.1987

Skjal nr.
T02Beutelsat-isl
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira