Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framsalskrafa
ENSKA
requisition
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 2. Eignir EUMETSAT skulu njóta friðhelgi hvar sem þær eru staðsettar:
a) gagnvart hvers konar framsalskröfu, upptöku eða eignarnámi,
b) gagnvart hvers konar löghaldi og þvingunaraðgerð af hálfu stjórnvalds eða til bráðabirgða af hálfu dómsvalds, nema í þeim tilvikum sem kveðið er á um í málsgreininni hér að framan.

[en] 2. The property of EUMETSAT, wherever located, shall be immune:
a) from any form or requisition, confiscation or expropriation;
b) from any form of sequestration and administrative or provisional judicial constraint, except in the cases provided for in the preceding paragraph.

Rit
[is] BÓKUN UM FORRÉTTINDI OG FRIÐHELGI VEÐURGERVIHNATTASTOFNUNAR EVRÓPU (EUMETSAT)

[en] PROTOCOL ON THE PRIVILEGES AND IMMUNITIES OF THE EUROPEAN ORGANISATION FOR THE EXPLOITATION OF METEOROLOGICAL SATELLITES (EUMETSAT)
Skjal nr.
UÞM2014010012
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira