Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
laufsalat
ENSKA
cutting lettuce
DANSKA
snitsalat, pluksalat, bladsalat
SÆNSKA
plocksallat, bladsallat
FRANSKA
laitue à tondre, laitue épinard
ÞÝSKA
Pflücksalat, Schnittsalat, Blattsalat, Kraussalat, Blattbatavia
LATÍNA
Lactuca sativa var. crispa
Samheiti
[is] blaðsalat
[en] leaf lettuce, looseleaf, loose leaved lettuce, salad bowl lettuce

Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
Salat (höfuðsalat, lollo rosso-salat (laufsalat), jöklasalat, bindisalat)

Skilgreining
afbrigði af salati, með ljósgræn fremur stór og slétt blöð með hrokknar eða bylgjóttar brúnir; myndar ekki eiginlegt höfuð en blöðin vaxa í hvirfingu beint upp úr moldinni og hægt að brjóta þau af smám saman eftir þörfum (Matarorð úr jurtaríkinu)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/552 frá 7. apríl 2015 um breytingu á II., III. og V. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir 1,3-díklórprópen, bífenox, dímetenamíð-P, próhexadíón, tólýlflúaníð og tríflúralín í eða á tilteknum afurðum

[en] Lettuce (Head lettuce, lollo rosso (cutting lettuce), iceberg lettuce, romaine (cos) lettuce)

Skjal nr.
32015R0552
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira