Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
svarðarhneta
ENSKA
potato bean
DANSKA
jordpære
ÞÝSKA
Erdbirne
LATÍNA
Apios americana
Samheiti
[is] jarðpera, kartöflubaun
[en] American groundnut bean, earth nut, groundnut
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Mjölrót (þ.m.t. svarðarhneta og jíkamarót)

[en] Yams (Potato bean (yam bean), Mexican yam bean)

Skilgreining
[en] Apios americana, sometimes called the potato bean, hopniss, Indian potato, hodoimo, America-hodoimo, American groundnut,or groundnut (but not to be confused with other plants sometimes known by the name groundnut) is a perennial vine that bears edible beans and large edible tubers. Its vine can grow to 16 m long, with pinnate leaves 815 cm long with 57 leaflets.[1] The flowers are usually pink, purple, or red-brown, and are produced in dense racemes 7.513 cm in length. The fruit is a legume (pod) 513 cm long. Botanically speaking, the tubers are rhizomatous stems, not roots. Its natural range is from Southern Canada (including Ontario, Quebec, and New Brunswick) down through Florida and West as far as the border of Colorado (Wikipedia)


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 978/2011 frá 3. október 2011 um breytingu á II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir asetamípríð, bífenýl, kaptan, klórantranilípról, sýflúfenamíð, sýmoxaníl, díklórpróp-P, dífenókónasól, dímetómorf, díþíókarbamöt, epoxíkónasól, etefón, flútríafól, fluxapýroxað, ísópýrasam, própamókarb, pýraklóstróbín, pýrimetaníl og spírótetramat í eða á tilteknum afurðum


[en] Commission Regulation (EU) No 978/2011 of 3 October 2011 amending Annexes II and III to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards maximum residue levels for acetamiprid, biphenyl, captan, chlorantraniliprole, cyflufenamid, cymoxanil, dichlorprop-P, difenoconazole, dimethomorph, dithiocarbamates, epoxiconazole, ethephon, flutriafol, fluxapyroxad, isopyrazam, propamocarb, pyraclostrobin, pyrimethanil and spirotetramat in or on certain products


Skjal nr.
32011R0978
Athugasemd
Skv. Orðabanka ESB (IATE) er ,potato bean´ það sama og ,(Mexican) yam bean´ og samkvæmt því er þessi þýðing, svarðarhneta, ekki rétt í 32011R0978 og þetta er þá e.t.v. annað afbrigði af Pachyrhizus erosus (í dö. er talað um yamsbønne og jamsböna í sæ., ekki jordpære eða jordnöt, eins og vera ætti ef þetta væri svarðpera).

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira