Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sólberkja
ENSKA
sweetsop
DANSKA
sukkeræble, sød annona
SÆNSKA
sockerannona
FRANSKA
annone écailleuse, pomme-canelle
ÞÝSKA
Süßsack, Rahmapfel, Zimtapfel
LATÍNA
Annona squamosa
Samheiti
[en] custard apple, sugar apple, caneel-apple
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Morgunberkjur, (kvöldberkjur, sykurepli (sólberkjur), flosberkjur og önnur miðlungsstór aldin af berkjuviðarætt ...

[en] Cherimoya (Custard apple, sugar apple (sweetsop), llama and other medium sized Annonaceae) ...

Skilgreining
[en] sugar-apple is the fruit of Annona squamosa, the most widely grown species of Annona and a native of the tropical Americas and West Indies, and is called the Custard Apple (mainly Annona reticulata) in the Philippines. The fruit is round to conical, 510 cm (2.03.9 in) in diameter and 610 cm (2.43.9 in) long, and weighing 100240 g (3.58.5 oz), with a thick rind composed of knobby segments. The color is typically pale green to blue-green, with a deep pink blush in certain varieties, and typically has a bloom. It is unique among Annona fruits in being segmented, and the segments tend to separate when ripe, exposing the interior (Wikipedia)


Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 978/2011 frá 3. október 2011 um breytingu á II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir asetamípríð, bífenýl, kaptan, klórantranilípról, sýflúfenamíð, sýmoxaníl, díklórpróp-P, dífenókónasól, dímetómorf, díþíókarbamöt, epoxíkónasól, etefón, flútríafól, fluxapýroxað, ísópýrasam, própamókarb, pýraklóstróbín, pýrimetaníl og spírótetramat í eða á tilteknum afurðum


[en] Commission Regulation (EU) No 978/2011 of 3 October 2011 amending Annexes II and III to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards maximum residue levels for acetamiprid, biphenyl, captan, chlorantraniliprole, cyflufenamid, cymoxanil, dichlorprop-P, difenoconazole, dimethomorph, dithiocarbamates, epoxiconazole, ethephon, flutriafol, fluxapyroxad, isopyrazam, propamocarb, pyraclostrobin, pyrimethanil and spirotetramat in or on certain products


Skjal nr.
32011R0978
Athugasemd
Í þessu skjali, sem dæmið er tekið úr, hefur verið búið til ísl. heiti fyrir hvert og eitt heitanna í upptalningunni (Custard apple, sugar apple (sweetsop) en skv. IATE (o.fl. heimildum) er þetta allt sama tegundin, sólberkja (sem er eina heitið á þessu aldini sem gefið er í Orðabankanum; ekki er mælt með því að nota heitið ,sykurepli´).

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira