Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Alþjóðlega ráðgjafarnefndin um ritsíma og talsíma
ENSKA
International Telegraph and Telephone Consultative Committee
DANSKA
Den Internationale Rådgivende Telegraf- og Telefonkomité
FRANSKA
Comité consultatif international télégraphique et téléphonique
ÞÝSKA
Internationaler Beratender Ausschuss für den Telegraphen- und Fernsprechdienst
Svið
alþjóðastofnanir
Dæmi
[is] Aðilar Alþjóðlegu ráðgjafanefndarinnar um ritsíma og talsíma eru, skv. 2. mgr. 11. gr. alþjóðafjarskiptasamningsins stjórn aðila að Alþjóðafjarskiptasambandinu og viðurkenndir aðilar í einkarekstri (e. RPOAs) sem sækja um samþykki aðila Alþjóðafjarskiptasambandsins sem hafa viðurkennt þá. Ólíkt aðilum Alþjóðafjarskiptasambandsins eða stjórnsýsluráðstefnanna sem eru ríki, eru aðilar Alþjóðlegu ráðgjafanefndarinnar um ritsíma og talsíma fjarskiptastjórnir og viðurkenndir aðilar í einkarekstri. Fjarskiptastjórnir eru skilgreindar í 2. viðauka við alþjóðafjarskiptasamningana sem tout service ou département gouvernemental responsable des mesures à prendre pour exécuter les obligations de la Convention Internationale des télécommunications et des règlements (hvers konar opinber þjónusta eða deild sem ber ábyrgð á þeim ráðstöfunum sem grípa þarf til, til að uppfylla skuldbindingarnar sem mælt er fyrir um í alþjóðlega fjarskipta- og reglugerðasamningnum).


[en] Members of the CCITT are, pursuant to Article 11 (2) of the International Telecommunications Convention, administrations of the Members of the ITU and recognized private operating agencies (RPOAs) which so request with the approval of the ITU members which have recognized them. Unlike the members of the ITU or the Administrative Conferences which are States, the members of the CCITT are telecommunications administrations and RPOAs. Telecommunications administrations are defined in Annex 2 to the International Telecommunications Conventions as tout service ou département gouvernemental responsable des mesures à prendre pour exécuter les obligations de la Convention Internationale des télécommunications et des règlements (any government service or department responsible for the measures to be taken to fulfil the obligations laid down in the International Convention on Telecommunications and Regulations).


Skilgreining
heiti á stöðlunarnefnd innan Alþjóðafjarskiptasambandsins (úr Tölvuorðasafni)

Rit
[is] Viðmiðunarreglur um innlenda, svæðisbundna aðstoð fyrir 20072013

[en] Guidelines on national regional aid for 2007-2013

Skjal nr.
51991XC0906(02)
Athugasemd
Ath. að samkvæmt IATE (Orðabanka Evrópusambandsins) er þetta heiti úrelt. Heiti nýrrar nefndar er á ensku Consultative Committee on Innovation and Technology Transfer (CIT, CCITT), á þýsku Beratender Ausschuss für Innovation und Technologietransfer og á frönsku Comité consultatif de l´innovation et du transfert de technologies.

Aðalorð
ráðgjafarnefnd - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður
ENSKA annar ritháttur
CCITT

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira