Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úlfaber
ENSKA
wolfberry
LATÍNA
Lycium chinense
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Tómatar (kirsuberjatómatar, trjátómatar, blæjuber, goðaber, úlfaber (Lycium barbarum og L. chinense)) ...

[en] Tomatoes (Cherry tomatoes, tree tomato, Physalis, gojiberry, wolfberry (Lycium barbarum and L. chinense)) ...

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 270/2012 frá 26. mars 2012 um breytingu á II. og III. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir amíðsúlfúrón, asoxýstróbín, bentasón, bixafen, sýprókónasól, flúopýram, imasapik, malþíón, própíkónasól og spínósað í eða á tilteknum afurðum

[en] Commission Regulation (EU) No 270/2012 of 26 March 2012 amending Annexes II and III to Regulation (EC) No 396/2005 of the European Parliament and of the Council as regards maximum residue levels for amidosulfuron, azoxystrobin, bentazone, bixafen, cyproconazole, fluopyram, imazapic, malathion, propiconazole and spinosad in or on certain products

Skjal nr.
32012R0270
Athugasemd
Margar heimildir telja að Lycium barbarum og L. chinense séu ein og sama tegundin. Hún heitir þá laufskálaflétta á íslensku og aldinin heita goðaber. Ef nauðsyn ber til að gera greinarmun á goji(berry) og wolfberry mætti kalla berin goðaber og úlfaber, en líklega mætti eins kalla bæði berin goðaber. Ef nefna þarf L. chinense sérstöku heiti: hjónaflétta, sh. kínaflétta (Plöntuheiti Orðabankans).


Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira