Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úlfaber
ENSKA
wolfberry
LATÍNA
Lycium chinense
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Tómatar (kirsuberjatómatar, trjátómatar, blæjuber, goðaber, úlfaber (Lycium barbarum og L. chinense)) ...
[en] Tomatoes (Cherry tomatoes, tree tomato, Physalis, gojiberry, wolfberry (Lycium barbarum and L. chinense)) ...
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 89, 27.3.2012, 5
Skjal nr.
32012R0270
Athugasemd
Margar heimildir telja að Lycium barbarum og L. chinense séu ein og sama tegundin. Hún heitir þá laufskálaflétta á íslensku og aldinin heita goðaber. Ef nauðsyn ber til að gera greinarmun á goji(berry) og wolfberry mætti kalla berin goðaber og úlfaber, en líklega mætti eins kalla bæði berin goðaber. Ef nefna þarf L. chinense sérstöku heiti: hjónaflétta, sh. kínaflétta (Plöntuheiti Orðabankans).
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira