Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kerfisleiga
ENSKA
managed data network services
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Þessir samningar fjalla, almennt séð, um framboð hvers aðila á virðisaukandi þjónustu, þ.m.t. stjórnun þjónustunnar. Þessir samningar eru að mestu byggðir á meginreglunni um einnarviðkomukaup þ.e. hver aðili býður viðskiptavininum upp á alla þá þjónustu sem hann hefur þörf fyrir. Þessi stjórnun á þjónustu er kölluð kerfisleiga (e. MDNS). Kerfisleiga samanstendur í grundvallaratriðum af yfirgripsmiklum þjónustupakka, þ.m.t. búnaður, virðisaukandi þjónusta og stjórnun.

[en] The scope of these agreements, in general, is the provision by each partner of a value-added service including the management of the service. Those agreements are mostly based on the one-stop shopping principle, i.e. each partner offers to the customer the entire package of services which he needs. These managed services are called managed data network services (MDNS). An MDNS essentially consists of a broad package of services including facilities, value-added services and management.

Skilgreining
[en] a network service in which the contractor provides not only the basic bearer mechanisms between access points, but also a range of management activities, typically those ensuring that the end-user will receive an agreed level of service measured in terms of availability, recovery from breakdowns, traffic levels, response times, and so on. Much of the necessary equipment and services can meet the needs of a number of different clients that are based in the same or in overlapping geographical areas, so reducing the total cost of the contractor''s operation. The advantage to the user of an MDNS is that the responsibility of providing standby facilities and trained maintenance are delegated to the provider of the MDNS, which should offset the user''s loss of flexibility
(http://www.encyclopedia.com/doc/1O11-manageddatanetworkservice.html)


Rit
[is] Viðmiðunarreglur framkvæmdastjórnarinnar um beitingu samkeppnisreglna EES á sviði fjarskipta

[en] Guidelines on the application of EEC competition rules in the telecommunications sector

Skjal nr.
51991XC0906(02)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
MDNS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira