Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
formennskuríki leiðtogaráðsins
ENSKA
Presidency of the European Council
DANSKA
Det Europæiske Råds formandskab
SÆNSKA
Europeiska rådets ordförandeskap
FRANSKA
la présidence du Conseil européen
ÞÝSKA
Vorsitz des Europäischen Rates
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Í yfirlýsingu frá formennskuríki leiðtogaráðsins, Ítalíu, fyrir hönd Evrópusambandsins, sem var skráð í opinbera skýrslu sjávarumhverfisnefndar Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (MEPC-50), er látin í ljós pólitísk skuldbinding þess efnis að nýta ekki þessar undanþágur.

[en] The statement by the Italian Presidency of the European Council on behalf of the European Union, recorded in the official report of the IMOs Marine Environment Protection Committee (MEPC 50), expresses a political commitment to refrain from making use of these exemptions.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 457/2007 frá 25. apríl 2007 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 417/2002 um að flýta innleiðingu á kröfum um tvöfaldan byrðing eða sambærilega hönnun fyrir olíuflutningaskip með einföldum byrðingi

Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 113, 30.4.2007, 1

[en] Regulation (EC) No 457/2007 of the European Parliament and of the Council of 25 April 2007 amending Regulation (EC) No 417/2002 on the accelerated phasing-in of double-hull or equivalent design requirements for single-hull oil tankers

Skjal nr.
32007R0457
Aðalorð
formennskuríki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira