Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efnakenni
ENSKA
chemical identity
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... a) efnakenni:
i) heiti, meðal annars viðskiptaheiti, verslunarheiti og samheiti, CAS-nr. (skráningarnúmer samkvæmt Chemical Abstracts Service), efnaheiti samkvæmt Alþjóðasamtökum um hreina og hagnýta efnafræði (International Union of Pure and Applied Chemistry, IUPAC), og

ii) bygging, meðal annars með því að tilgreina ísómera, þar sem við á, og byggingu efnaflokksins;

[en] (a) Chemical identity:
(i) Names, including trade name or names, commercial name or names and synonyms, Chemical Abstracts Service (CAS) Registry number, International Union of Pure and Applied Chemistry (IUPAC) name; and

(ii) Structure, including specification of isomers, where applicable, and the structure of the chemical class;

Rit
STOKKHÓLMSSAMNINGUR UM ÞRÁVIRK LÍFRÆN EFNI, 22. maí 2001


Skjal nr.
T02SStokkholm
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira