Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrsta læknishjálp
ENSKA
initial medical assistance
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Leitar- og björgunarþjónusta felst í framkvæmd neyðarvöktunar (e. distress monitoring), samskiptum, samræmingu og leitar- og björgunarstörfum, fyrstu læknishjálp (e. initial medical assistance) eða brottflutningi af læknisfræðilegum ástæðum með notkun tilfanga frá opinberum aðilum eða einkaaðilum, þ.m.t. samstarfsloftför, skip og önnur för og búnaður.
[en] Search and rescue service means the performance of distress monitoring, communication, coordination and search and rescue functions, initial medical assistance or medical evacuation, through the use of public and private resources, including cooperating aircraft, vessels and other craft and installations.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 149, 12.6.2009, 69
Skjal nr.
32009D0450
Aðalorð
læknishjálp - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira