Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
höggtúbuhvellhetta
ENSKA
non-electric detonator
Svið
sprengiefni og efnavopn
Dæmi
[is] Að því er varðar rafmagnshvellhettur, höggtúbuhvelhettur og rafeindahvellhettur skal sérstaka auðkenninu annaðhvort komið fyrir á merkimiða sem límdur er á leiðslur eða rör eða á hylki hvellhettunnar eða sérstaka auðkennið prentað eða stimplað beint á hylkið.
[en] For electric, non-electric and electronic detonators, the unique identification shall consist either of an adhesive label on the wires or tube, or an adhesive label or direct printing or stamping on the detonator shell.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 94, 5.4.2008, 8
Skjal nr.
32008L0043
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.