Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sérfræðinganefnd um efni sem komast í snertingu við matvæli, ensím, bragðefni og hjálparefni við vinnslu
ENSKA
Panel on Food Contact Materials, Enzymes, Flavourings and Processing aids
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Matvælaöryggisstofnun Evrópu samþykkti 23. september 2010 álit sérfræðinganefndar sinnar um efni sem komast í snertingu við matvæli, ensím, bragðefni og hjálparefni við vinnslu (hér á eftir nefnd sérfræðinganefndin) um bisfenól A ...

[en] On 23 September 2010 the EFSA adopted the opinion of its Panel on food contact materials, enzymes, flavourings and processing aids (hereinafter the Panel) on BPA ...

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2011/8/ESB frá 28. janúar 2011 um breytingu á tilskipun 2002/72/EB að því er varðar takmörkun á notkun bisfenóls A í barnapela úr plasti

[en] Commission Directive 2011/8/EU of 28 January 2011 amending Directive 2002/72/EC as regards the restriction of use of Bisphenol A in plastic infant feeding bottles


Skjal nr.
32011L0008
Athugasemd
Sjá einnig ,sérfræðinganefnd um aukefni í matvælum, bragðefni, hjálparefni við vinnslu og efni sem komast í snertingu við matvæli´ (e. Scientific Panel on food additives, flavourings, processing aids and materials in contact with food/Panel on food additives, flavourings, processing aids and materials in contact with food)

Aðalorð
sérfræðinganefnd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira