Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ábyrgðarsvæði
ENSKA
area of competence
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Í samræmi við tilskipun 2002/59/EB er æskilegt, með tilliti til hættunnar sem skapast í óvenjuslæmu veðri, að taka tillit til þess að ísmyndun getur hugsanlega ógnað sjóflutningum. Þegar lögbært yfirvald, sem tilnefnt er af hálfu aðildarríkis, telur, á grunni ísspár frá faglegri veðurupplýsingaþjónustu, að siglingaaðstæður skapi alvarlega hættu sem ógnar öryggi mannslífa eða alvarlega mengunarhættu, skal það upplýsa skipstjóra skipa, sem eru stödd á ábyrgðarsvæði þess eða sem hyggjast sigla inn í höfn eða út úr höfn á umræddu svæði, um það. Hlutaðeigandi yfirvald skal geta gert viðeigandi ráðstafanir til að tryggja öryggi mannslífa á hafinu og vernda umhverfið.

[en] In accordance with Directive 2002/59/EC, it seems necessary, in relation to the risks posed by exceptionally bad weather, to take into account the potential danger to shipping from ice formation. Therefore, where a competent authority designated by a Member State considers, on the basis of an ice forecast provided by a qualified meteorological information service, that the sailing conditions are creating a serious threat to the safety of human life or a serious threat of pollution, it should so inform the masters of the ships present in its area of competence or intending to enter or leave the port or ports in the area concerned. The authority concerned should be able to take any appropriate steps to ensure the safety of human life at sea and to protect the environment.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/17/EB frá 23. apríl 2009 um breytingu á tilskipun 2002/59/EB um stofnun eftirlits- og upplýsingakerfis Bandalagsins fyrir umferð á sjó

[en] Directive 2009/17/EC of the European Parliament and of the Council of 23 April 2009 amending Directive 2002/59/EC establishing a Community vessel traffic monitoring and information system

Skjal nr.
32009L0017
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.