Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- hafnsögustöð
- ENSKA
- pilot station
- Svið
- flutningar (siglingar)
- Dæmi
-
[is]
... að verði frávik frá áætluðum komutíma til ákvörðunarhafnar eða hafnsögustöðvar sem nema þremur klukkustundum eða meira skal það tilkynnt til komuhafnar eða til lögbærs yfirvalds ...
- [en] ... any deviations from the estimated time of arrival at the port of destination or pilot station of three hours or more are notified to the port of arrival or to the competent authority ...
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/17/EB frá 23. apríl 2009 um breytingu á tilskipun 2002/59/EB um stofnun eftirlits- og upplýsingakerfis Bandalagsins fyrir umferð á sjó
- [en] Directive 2009/17/EC of the European Parliament and of the Council of 23 April 2009 amending Directive 2002/59/EC establishing a Community vessel traffic monitoring and information system
- Skjal nr.
- 32009L0017
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.