Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
húsnæðistal
ENSKA
housing census
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Áætlunin skal vera eins í öllum aðildarríkjum til að tryggja að gögn um manntal og húsnæðistal frá aðildarríkjunum séu samanburðarhæf og að hægt sé að semja áreiðanlegt yfirlit fyrir Evrópusambandið.

[en] In order to ensure data from the population and housing censuses conducted in the Member States are comparable, and to allow reliable Union-wide overviews to be drawn up, this programme should be the same in all Member States.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 519/2010 frá 16. júní 2010 um samþykkt áætlunar um hagskýrslugögn og lýsigögn um manntal og húsnæðistal, eins og kveðið er á um í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 763/2008

[en] Commission Regulation (EU) No 519/2010 of 16 June 2010 adopting the programme of the statistical data and of the metadata for population and housing censuses provided for by Regulation (EC) No 763/2008 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32010R0519
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira