Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landhlutur
ENSKA
spatial object
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Í þessari tilskipun er merking eftirfarandi hugtaka sem hér segir: ...
landhlutur: óhlutbundin táknun á raunverulegu fyrirbæri sem tengt er tiltekinni staðsetningu eða landsvæði, ...

[en] For the purposes of this Directive, the following definitions shall apply: ...
spatial object means an abstract representation of a real-world phenomenon related to a specific location or geographical area;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/2/EB frá 14. mars 2007 um að koma á grunngerð fyrir landupplýsingar í Evrópubandalaginu (INSPIRE)

[en] Directive 2007/2/EC of the European Parliament and of the Council of 14 March 2007 establishing an Infrastructure for Spatial Information in the European Community (INSPIRE)

Skjal nr.
32007L0002
Athugasemd
Í LÍSU (Landupplýsingum á Íslandi fyrir alla) er ,spatial object´ þýtt með orðinu ,staðhlutur´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira