Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
arftekin þekking
ENSKA
traditional knowledge
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Samningsaðilarnir viðurkenna framlag samfélaga innfæddra og staðbundinna samfélaga í fortíð, nútíð og framtíð og þekkingu þeirra, nýsköpun og venjur við varðveislu og sjálfbæra notkun líffræðilegra auðlinda og erfðaauðlinda og framlag arftekinnar þekkingar innfæddra og staðbundinna samfélaga til menningarlegrar, efnahagslegrar og félagslegrar þróunar þjóða.

[en] The Parties recognise past, present and future contributions of indigenous and local communities and their knowledge, innovations and practices to the conservation and sustainable use of biological and genetic resources and in general the contribution of the traditional knowledge of their indigenous and local communities to the culture and economic and social development of nations.

Rit
Fríverslunarsamningur milli Lýðveldisins Kólumbíu og EFTA-ríkjanna, gr. 6.5

Skjal nr.
UTN 09 fríverslsamn Kól-meginmál
Aðalorð
þekking - orðflokkur no. kyn kvk.