Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hefðbundin þekking
ENSKA
traditional knowledge
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] ... viðurkennir mikilvægi hefðbundinnar þekkingar sem uppsprettu huglægra og efnislegra verðmæta og þá einkum þekkingarkerfa frumbyggja og þau jákvæðu áhrif sem þau hafa á sjálfbæra þróun, sem og þörfina á að vernda þau og styðja með fullnægjandi hætti, ...

[en] Recognizing the importance of traditional knowledge as a source of intangible and material wealth, and in particular the knowledge systems of indigenous peoples, and its positive contribution to sustainable development, as well as the need for its adequate protection and promotion, ...

Rit
Samningur um að vernda og styðja við fjölbreytileg menningarleg tjárningarform, formálsorð

Skjal nr.
M06Smenfjol_isl
Aðalorð
þekking - orðflokkur no. kyn kvk.