Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hlutabréfaáhætta
ENSKA
equity risk
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í samræmi við 4. lið í IV. viðauka skal hún reiknuð út sem samsetning eiginfjárkrafna fyrir eftirfarandi undireiningar hið minnsta:

a) næmi verðgildis eigna, skulda og fjármálagerninga gagnvart breytingum á vaxtaskilmálum eða óstöðugleika vaxta (vaxtaáhætta),

b) næmi verðgildis eigna, skulda og fjármálagerninga gagnvart breytingum á stigi eða óstöðugleika markaðsvirðis hlutabréfa (hlutabréfaáhætta),

c) næmi verðgildis eigna, skulda og fjármálagerninga gagnvart breytingum á stigi eða óstöðugleika markaðsvirðis fasteigna (fasteignaáhætta),

d) næmi verðgildis eigna, skulda og fjármálagerninga gagnvart breytingum á stigi eða óstöðugleika áhættuálags gagnvart áhættulausum vaxtaskilmálum (áhættudreifing),

e) næmi verðgildis eigna, skulda og fjármálagerninga gagnvart breytingum á stigi eða óstöðugleika gengis gjaldmiðla (gjaldmiðilsáhætta),

f) viðbótaráhættur vátrygginga- eða endurtryggingafélaga sem annaðhvort eru tilkomnar vegna skorts á fjölbreytni í eignasafninu eða vegna mikillar hættu á vanskilaáhættu frá einum útgefanda verðbréfa eða flokki tengdra útgefenda (samþjöppun markaðsáhættu).


[en] It shall be calculated, in accordance with point (4) of Annex IV, as a combination of the capital requirements for at least the following sub-modules:

a) the sensitivity of the values of assets, liabilities and financial instruments to changes in the term structure of interest rates, or in the volatility of interest rates (interest rate risk);

b) the sensitivity of the values of assets, liabilities and financial instruments to changes in the level or in the volatility of market prices of equities (equity risk);

c) the sensitivity of the values of assets, liabilities and financial instruments to changes in the level or in the volatility of market prices of real estate (property risk);

d) the sensitivity of the values of assets, liabilities and financial instruments to changes in the level or in the volatility of credit spreads over the risk-free interest rate term structure (spread risk);

e) the sensitivity of the values of assets, liabilities and financial instruments to changes in the level or in the volatility of currency exchange rates (currency risk);

f) additional risks to an insurance or reinsurance undertaking stemming either from lack of diversification in the asset portfolio or from large exposure to default risk by a single issuer of securities or a group of related issuers (market risk concentrations).


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB frá 25. nóvember 2009 um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)

[en] Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council 2009/138/EC of 25 November 2009 on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32009L0138-B
Athugasemd
Áður þýtt sem ,gengisáhætta hlutabréfa´ en breytt 2011.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira