Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bókun um þungmálma í samningi efnahagsnefndar Sameinuðu þjóðanna fyrir Evrópu um loftmengun sem berst langar leiðir milli landa
ENSKA
Protocol on Heavy Metals of the UN-ECE Convention on Long-Range Transboundary Air Pollution
Svið
samningar og sáttmálar
Dæmi
[is] ... hættulegum efnum sem gefa tilefni til jafnmikilla áhyggna og efni sem eru þrávirk, eitruð og geta safnast fyrir í lífverum (PTB-efni), s.s. innkirtlatruflandi íðefnum, sem tilgreind eru í OSPAR-áætluninni, og loks þungmálmum, sem falla undir bókun um þungmálma í samningi efnahagsnefndar Sameinuðu þjóðanna fyrir Evrópu um loftmengun sem berst langar leiðir milli landa og voru valdir til forgangsaðgerða samkvæmt OSPAR 1998 og 2000, og sem eru taldir gefa tilefni til jafnmikilla áhyggna og PTB-efni.


[en] ... hazardous substances which give rise to an equivalent level of concern as substances that are persistent, toxic and liable to bioaccumulate (PTBs), such as endocrine disrupters identified under the OSPAR Strategy; and heavy metals included in the Protocol on Heavy Metals of the UN-ECE Convention on Long-Range Transboundary Air Pollution and selected for priority action under OSPAR 1998 and 2000, which give rise to an equivalent level of concern as PTBs.


Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2455/2001/EB frá 20. nóvember 2001 um að taka saman skrá yfir forgangsefni að því er varðar stefnu í vatnsmálum og um breytingu á tilskipun 2000/60/EB

[en] Decision No 2455/2001/EC of the European Parliament and of the Council of 20 November 2001 establishing the list of priority substances in the field of water policy and amending Directive 2000/60/EC

Skjal nr.
32001D2455
Aðalorð
bókun - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira