Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Barselónasamningurinn um verndun Miðjarðarhafsins gegn mengun
ENSKA
Barcelona Convention for the Protection of the Mediterranean Sea against Pollution
Svið
milliríkjasamningar (samningaheiti)
Dæmi
[is] Meðal alþjóðasamninga sem skipta máli eru OSPAR-samningurinn um verndun Norðaustur-Atlantshafsins, HELCOM-samningurinn um verndun Eystrasaltsins, Barselónasamningurinn um verndun Miðjarðarhafsins gegn mengun, samningar samþykktir á vegum Alþjóðasiglinga­málastofnunarinnar, samningur Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP) (Stokkhólmssamningurinn) um þrávirk, lífræn efni og bókunin um þrávirk lífræn efni, samningur efnahagsnefndar Sameinuðu þjóðanna fyrir Evrópu (UN-ECE) um loftmengun sem berst langar leiðir milli landa.

[en] International agreements of relevance include inter alia the OSPAR Convention for the Protection of the Marine Environment of the North-East Atlantic, the HELCOM Convention on the Protection of the Marine Environment of the Baltic Sea, the Barcelona Convention for the Protection of the Mediterranean Sea against Pollution, the Conventions adopted within the International Maritime Organisation, the UNEP Convention on Persistent Organic Pollutants and the Protocol on Persistent Organic Pollutants of the UN-ECE Convention on Long- Range Transboundary Air Pollution.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2455/2001/EB frá 20. nóvember 2001 um að taka saman skrá yfir forgangsefni að því er varðar stefnu í vatnsmálum og um breytingu á tilskipun 2000/60/EB

[en] Decision No 2455/2001/EC of the European Parliament and of the Council of 20 November 2001 establishing the list of priority substances in the field of water policy and amending Directive 2000/60/EC

Skjal nr.
32001D2455
Aðalorð
Barselónasamningur - orðflokkur no. kyn kk.