Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fullnustuhæfi
ENSKA
enforceability
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ef tryggingarhafinn hefur gert lögmætan og haldgóðan samning um tryggingarráðstöfun, í samræmi við gildandi lög þess lands þar sem viðkomandi reikningur er skráður, skal lögmæti hans gagnvart öðru tilkalli til eignarréttar eða annarri hlutdeild í sömu eign og fullnustuhæfi tryggingarinnar einungis ráðast af lögum þess lands, og er með þeim hætti komið í veg fyrir réttaróvissu vegna annarrar, ófyrirséðrar löggjafar.

[en] If the collateral taker has a valid and effective collateral arrangement according to the governing law of the country in which the relevant account is maintained, then the validity against any competing title or interest and the enforceability of the collateral should be governed solely by the law of that country, thus preventing legal uncertainty as a result of other unforeseen legislation.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2002/47/EB frá 6. júní 2002 um fjárhagslegar tryggingaráðstafanir

[en] Directive 2002/47/EC of the European Parliament and of the Council of 6 June 2002 on financial collateral arrangements

Skjal nr.
32002L0047
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira