Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fullyrt áhrif
ENSKA
claimed effect
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Með hliðsjón af vísindalegu áliti Matvælaöryggisstofnunarinnar og til að tryggja að slíkar heilsufullyrðingar, sem vísa til umfangs fullyrtu áhrifanna, séu leyfðar á þann hátt að þær villi ekki um fyrir neytendum ...
[en] Therefore, taking into account the scientific opinion from the Authority and in order to ensure that such health claims referring to the magnitude of the claimed effect are authorised in a way that would not mislead the consumer, ...
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 111, 4.5.2010, 3
Skjal nr.
32010R0376
Aðalorð
áhrif - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð