Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gegnumferðartími í meltingarvegi
ENSKA
intestinal transit time
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Hefð er fyrir því að plöntutrefjar séu hluti fæðunnar og þær hafa jákvæð, lífeðlisfræðileg áhrif á einn eða fleiri hátt: þær stytta t.d. gegnumferðartíma í meltingarvegi, þær auka umfang hægða, örflóra ristils getur gerjað þær, þær draga úr heildarkólesteróli í blóði, draga úr magni lágþéttnikólesteróls (LDL cholesterol) í blóði, draga úr blóðsykri eftir máltíðir eða draga úr magni insúlíns í blóði.


[en] Fibre has been traditionally consumed as plant material and has one or more beneficial physiological effects such as: decrease intestinal transit time, increase stool bulk, is fermentable by colonic microflora, reduce blood total cholesterol, reduce blood LDL cholesterol levels, reduce post-prandial blood glucose, or reduce blood insulin levels.


Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2008/100/EB frá 28. október 2008 um breytingu á tilskipun ráðsins 90/496/EBE um merkingu næringarinnihalds matvæla að því er varðar ráðlagðan dagskammt, orkuumbreytingarstuðla og skilgreiningar

[en] Commission Directive 2008/100/EC of 28 October 2008 amending Council Directive 90/496/EEC on nutrition labelling for foodstuffs as regards recommended daily allowances, energy conversion factors and definitions

Skjal nr.
32008L0100
Aðalorð
gegnumferðartími - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira