Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugverndarleit
ENSKA
security search
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Þegar haftasvæði flugverndar hefur verið komið á fót skal flugverndarleit fara fram á þeim svæðum þar sem flugvernd kann að hafa verið spillt, rétt áður en slíku svæði er komið á fót, til þess að tryggja, með fullnægjandi vissu, að á svæðinu séu ekki neinir bannaðir hlutir. Þetta ákvæði telst uppfyllt fyrir loftför sem sæta skulu flugverndarleit.

[en] When a security restricted area is established, a security search of the parts that could have been contaminated shall be carried out immediately before such an area is established in order to reasonably ensure that it does not contain prohibited articles. This provision shall be considered to be met for aircraft that are subject to an aircraft security search.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/1998 frá 5. nóvember 2015 um ítarlegar ráðstafanir til að framfylgja sameiginlegum grunnkröfum um flugvernd

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/1998 of 5 November 2015 laying down detailed measures for the implementation of the common basic standards on aviation security

Skjal nr.
32015R1998
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira