Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bælingarbólusetning
ENSKA
suppressive vaccination
DANSKA
smittespredningshæmmende vaccination
SÆNSKA
förebyggande vaccinering
FRANSKA
vaccination suppressive
ÞÝSKA
Suppressivimpfung
Svið
lyf
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu tilkynna framkvæmdastjórninni um það ef þau ákveða, í samræmi við 50. gr. og að teknu tilliti til allra viðkomandi kringumstæðna, að taka upp bælingarbólusetningu og skulu veita upplýsingar um þær varnarráðstafanir sem gripið skal til, sem skulu a.m.k. fela í sér þær ráðstafanir sem kveðið er á um í 21. gr.

[en] Member States shall notify the Commission if they decide in accordance with Article 50 and taking into account all relevant circumstances, to introduce suppressive vaccination and shall provide details of the control measures to be taken which shall include at least those provided for in Article 21.

Skilgreining
[en] emergency vaccination which is carried out exclusively in conjunction with a pre-emptive slaughter policy in a known foot-and-mouth disease infected holding or area where there is an urgent need to reduce the amount of virus circulating and the risk of virus spreading beyond the perimeters of the holding or the area (IATE, Health, en.)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2003/85/EB frá 29. september 2003 um ráðstafanir Bandalagsins vegna eftirlits með gin- og klaufaveiki, um niðurfellingu á tilskipun 85/511/EBE og ákvörðunum 89/531/EBE og 91/665/EBE og um breytingu á tilskipun 92/46/EBE

[en] Council Directive 2003/85/EC of 29 September 2003 on Community measures for the control of foot-and-mouth disease repealing Directive 85/511/EEC and Decisions 89/531/EEC and 91/665/EEC and amending Directive 92/46/EEC

Skjal nr.
32003L0085
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
bælandi bólusetning

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira