Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
akreinavari
ENSKA
lane departure warning system
Svið
vélar
Dæmi
[is] Rafrænn stöðugleikabúnaður, háþróuð neyðarhemlakerfi og akreinavarar bjóða upp á mikla möguleika á því að draga úr slysum. Því skal framkvæmdastjórnin setja kröfur um slík kerfi í samræmi við reglugerðir efnahagsnefndar Sameinuðu Þjóðanna fyrir Evrópu fyrir þá flokka ökutækja þar sem notkun þeirra á við og þar sem sýnt er fram á að þau muni bæta heildaröryggi. Veita skal nægjanlegan frest þar til þessar kröfur koma til framkvæmdar til að gera kleift að samþykkja framkvæmdarráðstafanir og þar af leiðandi þróun og notkun þessarar flóknu tækni í ökutækjum.

[en] Electronic stability control systems, advanced emergency braking systems and lane departure warning systems have a high potential to considerably reduce casualties. Therefore, requirements for such systems should be established by the Commission in line with UNECE Regulations for those vehicle categories in which their application is appropriate and for which it is demonstrated that they will improve the overall level of safety. Sufficient lead time until implementation of these requirements should be provided for in order to allow for implementation measures to be adopted, and subsequently for development and in-vehicle application of these complex technologies.

Skilgreining
[is] kerfi til að vara ökumann við því að ökutækið sveigi fyrir slysni af þeirri akrein sem það ekur eftir

[en] system to warn the driver of unintentional drift of the vehicle out of its travel lane (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 661/2009 frá 13. júlí 2009 um gerðarviðurkenningarkröfur að því er varðar vélknúin ökutæki og eftirvagna þeirra og kerfi, íhluti og aðskildar tæknieiningar sem ætlaðar eru í slík ökutæki, með tilliti til almenns öryggis

[en] Regulation (EC) No 661/2009 of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 concerning type-approval requirements for the general safety of motor vehicles, their trailers and systems, components and separate technical units intended therefor

Skjal nr.
32009R0661
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
LDWS