Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
smitvarnir
ENSKA
biosecurity
DANSKA
biosikkerhed
SÆNSKA
biosäkerhet
FRANSKA
biosécurité
ÞÝSKA
biologische Sicherheit, biosicherheit
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Smitvarnir gegna mikilvægu hlutverki í nýju dýraheilbrigðisstefnunni. Þar að auki mun hólfaskipting hvetja bændur í Bandalaginu til að beita smitvarnarráðstöfunum því hólfaskipting mun greiða fyrir öruggum viðskiptum og fela þannig í sér augljósa kosti fyrir bændur og koma jafnframt í veg fyrir dýrasjúkdóma.

[en] Biosecurity plays an important role in the new animal health strategy. In addition, compartmentalisation would encourage farmers in the Community to apply bio-security measures as compartmentalisation would facilitate safe trade and so present clear advantages for farmers while at the same time prevent animal diseases.

Skilgreining
[en] the sum of management and physical measures designed to reduce the risk of the introduction, development and spread of diseases to, from and within:
(a) an animal population, or
(b) an establishment, zone, compartment, means of transport or any other facilities, premises or location (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 616/2009 frá 13. júlí 2009 um framkvæmd tilskipunar ráðsins 2005/94/EB að því er varðar samþykki fyrir alifuglahólfum og hólfum fyrir aðra fugla í haldi með tilliti til fuglainflúensu, og frekari, fyrirbyggjandi ráðstafanir varðandi smitvarnir í slíkum hólfum

[en] Commission Regulation (EC) No 616/2009 of 13 July 2009 implementing Council Directive 2005/94/EC as regards the approval of poultry compartments and other captive birds compartments with respect to avian influenza and additional preventive biosecurity measures in such compartments

Skjal nr.
32009R0616
Athugasemd
Hugtakið ,biosecurity´ hefur (a.m.k.) tvær merkingar:

1 smitvarnir, tengist sjúkdómavörnum í víðri merkingu. Úr IATE (orðabanka Evrópusambandsins): being aware of the ways disease can spread and taking practical measures to minimise the risk of disease occurring and spreading whether you are a farmer, veterinarian or traveller.

2 lífvarnir, tengist einkum sýklahernaði og öðru ámóta: Úr IATE: Institutional and personal security measures designed to prevent the loss, theft, misuse, diversion or intentional release of pathogens or toxins. Laboratory biosecurity may be addressed through the coordination of administrative, regulatory and physical security procedures and practices implemented in a working environment that utilizes good biosafety practices, and where responsibilities and accountabilities are clearly defined. Biosafety and laboratory biosecurity are complementary. In fact, the implementation of specific biosafety activities already covers some biosecurity aspects. The systematic use of appropriate biosafety principles and practices reduces the risk of accidental exposure and paves the way for reducing the risks of VBM loss, theft or misuse caused by poor management or poor accountability and protection. Laboratory biosecurity should be built upon a firm foundation of good laboratory biosafety.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
bio-security

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira