Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hjónalíftrygging
ENSKA
marriage assurance
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Hvað varðar líftryggingar skal þessi tilvísun gilda um:
a) eftirtaldar tegundir líftryggingastarfsemi ef þær eru gerðar á grundvelli samninga:

i. líftryggingar sem fela í sér útborgun einvörðungu við tiltekinn aldur, við andlát, við tiltekinn aldur eða fyrr ef andlát ber að höndum, líftryggingu með endurgreiðslu iðgjalda, hjónalíftryggingu og líftryggingu við fæðingu, ...

[en] In regard to life insurance, this Directive shall apply:
a) to the following life insurance activities where they are on a contractual basis:

i) life insurance which comprises assurance on survival to a stipulated age only, assurance on death only, assurance on survival to a stipulated age or on earlier death, life assurance with return of premiums, marriage assurance, birth assurance;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB frá 25. nóvember 2009 um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)

[en] Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council 2009/138/EC of 25 November 2009 on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32009L0138
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira