Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
slysa- og sjúkratryggingar
ENSKA
accident and health insurance
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Eftirfarandi heiti skal gefa starfsleyfum sem ná yfir eftirfarandi flokka:

a) Flokkar 1 og 2: Slysa- og sjúkratryggingar,
b) Flokkar 1 (fjórði undirliður), 3, 7 og 10: Ökutækjatryggingar,
c) Flokkar 1 (fjórði undirliður), 4, 6, 7 og 12: Sjó- og flutningstryggingar,
d) Flokkar 1 (fjórði undirliður), 5, 7 og 11: Flugtryggingar,
e) Flokkar 8 og 9: Brunatryggingar og aðrar eignatryggingar,
f) Flokkar 10, 11, 12 og 13: Ábyrgðartryggingar, ...


[en] The following names shall be given to authorisations which simultaneously cover the following classes:

a) Classes 1 and 2: Accident and Health Insurance;
b) Classes 1 (fourth indent), 3, 7 and 10: Motor Insurance;
c) Classes 1 (fourth indent), 4, 6, 7 and 12: Marine and Transport Insurance;
d) Classes 1 (fourth indent), 5, 7 and 11: Aviation Insurance;
e) Classes 8 and 9: Insurance against Fire and other Damage to Property;
f) Classes 10, 11, 12 and 13: Liability Insurance;


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB frá 25. nóvember 2009 um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)

[en] Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council 2009/138/EC of 25 November 2009 on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32009L0138
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira