Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
geitblaðsætt
ENSKA
Caprifoliaceae
Samheiti
geitatoppsætt, toppaætt
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Lonicera caerulea L. er sumargrænn runni sem tilheyrir geitblaðsætt.

[en] Lonicera caerulea L. is a deciduous shrub belonging to the Caprifoliaceae family.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1991 frá 13. desember 2018 um leyfi til að setja á markað ber Lonicera caerulea L. sem hefðbundin matvæli frá þriðja landi samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2283 og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2470

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2018/1991 of 13 December 2018 authorising the placing on the market of berries of Lonicera caerulea L. as a traditional food from a third country under Regulation (EU) 2015/2283 of the European Parliament and of the Council and amending Commission Implementing Regulation (EU) 2017/2470

Skjal nr.
32018R1991
Athugasemd
Aðalorð: Garðagróður 1950, Stofublóm 1957, Villliblóm 1963, Íslenska alfræðiorðabókin 1990 (samheiti). Samheiti: Geitatoppsætt Blómabók 1972, Íslenska alfræðiorðabókin 1990 (flettiorð); toppaætt Flóra Elliðaárdals 2004.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira