Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skrifborðsrannsókn
ENSKA
desk analysis
Samheiti
gagnagreining, gagnarannsókn
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Upplýsingarnar sem veittar eru í ársskýrslunum skal framkvæmdastjórnin einnig nota við:
a) þróun árlegra eftirlitsáætlana sinna (skrifborðsrannsókn, úttektir, skoðanir) ...

[en] The information provided in the annual reports should also be utilised by the Commission in:
(a) developing its annual control programmes (desk analysis, audits, inspections);

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2008/654/EB frá 24. júlí 2008 um viðmiðunarreglur til að aðstoða aðildarríkin við að semja ársskýrslu um eina samþætta, landsbundna eftirlitsáætlun til margra ára sem kveðið er á um í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 882/2004

[en] Commission Decision 2008/654/EC of 24 July 2008 on guidelines to assist Member States in preparing the annual report on the single integrated multiannual national control plan provided for in Regulation (EC) No 882/2004 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32008D0654
Athugasemd
Hugtakið felst í könnun/úttekt á fyrirliggjandi gögnum um viðkomandi svið. Ýmist nefnt skrifborðsrannsókn/-greining eða gagnarannsókn/-greining.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira