Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
handhafi rafeyris
ENSKA
electronic money holder
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þessi tilskipun gildir ekki um peningaleg verðmæti sem geymd eru í búnaði fyrir fyrirframgreiðslur og sem aðeins er ætlað að taka á sértækum þörfum á takmarkaðan hátt, þar sem handhafi rafeyrisins getur aðeins keypt vörur eða þjónustu fyrir þeirra tilstilli á athafnasvæði útgefanda rafeyrisins, eða innan afmarkaðs þjónustukerfis í beinu viðskiptasambandi við viðurkenndan útgefanda, eða þar sem aðeins er hægt að nota hann til að fá takmarkað úrval vöru og þjónustu.

[en] This Directive should not apply to monetary value stored on specific pre-paid instruments, designed to address precise needs that can be used only in a limited way, because they allow the electronic money holder to purchase goods or services only in the premises of the electronic money issuer or within a limited network of service providers under direct commercial agreement with a professional issuer, or because they can be used only to acquire a limited range of goods or services.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/110/EB frá 16. september 2009 um stofnun og rekstur rafeyrisstofnana og varfærniseftirlit með þeim, breytingu á tilskipunum 2005/60/EB og 2006/48/EB og um niðurfellingu á tilskipun 2000/46/EB

[en] Directive 2009/110/EC of the European Parliament and of the Council of 16 September 2009 on the taking up, pursuit and prudential supervision of the business of electronic money institutions amending Directives 2005/60/EC and 2006/48/EC and repealing Directive 2000/46/EC

Skjal nr.
32009L0110
Aðalorð
handhafi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira